Sími 4416700

Um skólann
  • Rjupnahaed

Um skólann

Rjúpnahæð

 

Leikskólinn Rjúpnahæð er staðsettur í Rjúpnasölum 3.

Leikskólastjórinn okkar heitir Hrönn Valentínusdóttir og aðstoðarleikskólastjórinn Vigdísi Guðmundsdóttur. Síminn okkar er 4416700.

Netfangið er: rjupnahaed@kopavogur.is  

Flestar upplýsingar um stefnu og starf skólans ætti að finna á þessari síðu en ef þú hefur einhverjar spurningar, hikaðu ekki við að hafa samband.

Með bestu kveðju,

Starfsfólk leikskólans Rjúpnahæðar

 


Um skólann

Í leikskólanum eru sex deildir, á eldri ganginum eru Krummahreiður - Álftahreiður - Arnarhreiður.  Á yngri ganginum eru Spóahreiður - Lóuhreiður - Þrastarheiður.

Í leikskólanum eru að meðaltali 111 börn og tæp 35 stöðugildi.

Lesa meira