Bangsadagur Miðvikudaginn 27. október

Alþjóðlegi bangsadagurinn er 27. október
Þá mega börnin á Rjúpnahæð koma í náttfötum og bangsa með sér á leikskólann.
Við ætlum að halda náttfatapartý, lesa bangsasögur og horfa á kósý bangsamynd.

Alþjóðlegi bangsadagurinn fellur ár hvert á fæðingardag Theodore "Teddy" Roosevelt, fyrrverandi forseta Bandaríkjana þann 27. október. Hann er haldinn hátíðlegur um allan heim.