Konudagskaffið 23. febrúar 2024

Föstudaginn 23. febrúar héldum við upp á konudaginn í leikskólanum. Þá buðu börnin öllum mömmum, ömmum, frænkum, og systrum í konudagskaffi í leikskólanum. Það var mjög gaman að sjá hversu margar konur gerðu sér ferð til okkar á Rjúpnahæð.
Það var boðið upp á hinar ýmsu kræsingar. Vikuna fyrir konudaginn voru börnin búin að föndra ýmislegt tengt konudeginum ásamt því að svara nokkrum spurningum um uppáhalds konurnar í þeirra lífi, mömmum þeirra.

Takk fyrir komuna konur
Fréttamynd - Konudagskaffið 23. febrúar 2024 Fréttamynd - Konudagskaffið 23. febrúar 2024 Fréttamynd - Konudagskaffið 23. febrúar 2024 Fréttamynd - Konudagskaffið 23. febrúar 2024 Fréttamynd - Konudagskaffið 23. febrúar 2024 Fréttamynd - Konudagskaffið 23. febrúar 2024 Fréttamynd - Konudagskaffið 23. febrúar 2024 Fréttamynd - Konudagskaffið 23. febrúar 2024 Fréttamynd - Konudagskaffið 23. febrúar 2024 Fréttamynd - Konudagskaffið 23. febrúar 2024 Fréttamynd - Konudagskaffið 23. febrúar 2024 Fréttamynd - Konudagskaffið 23. febrúar 2024 Fréttamynd - Konudagskaffið 23. febrúar 2024 Fréttamynd - Konudagskaffið 23. febrúar 2024 Fréttamynd - Konudagskaffið 23. febrúar 2024

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn