Fréttir af skólastarfi.

Konudagskaffið 23. febrúar 2024

Föstudaginn 23. febrúar héldum við upp á konudaginn í leikskólanum. Þá buðu börnin öllum mömmum, ömmum, frænkum, og systrum í konudagskaffi í leikskólanum. Það var mjög gaman að........
Nánar
Fréttamynd - Konudagskaffið 23. febrúar 2024

Konudagskaffi föstudaginn 23. febrúar

Konudagskaffi Á föstudaginn 23. febrúar verður öllum mömmum, ömmum, systrum og frænkum í Rjúpnahæð boðið að koma og njóta með okkur í smá kaffiboði í tilefni Konudagsins
Nánar
Fréttamynd - Konudagskaffi föstudaginn 23. febrúar

Síðustu dagar í Rjúpnahæð

Bolludagur, sprengidagur og öskudagur eru haldnir hátíðlega á Rjúpnahæð ár hvert.
Nánar
Fréttamynd - Síðustu dagar í Rjúpnahæð

Öskudagur miðvikudaginn 14. febrúar

Á miðvikudaginn er komið að öskudeginum :) það er mikil hátíð í Rjúpnahæð og stendur mikið til. Það hafa komið upp margar hugmyndir frá krökkunum um hvernig á að skreyta og hvað eigi að gera í tilefni
Nánar
Fréttamynd - Öskudagur miðvikudaginn 14. febrúar

Dagur leikskólans 6. febrúar

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins í 17. sinn. Við á Rjúpnahæð héldum uppá daginn eins og ár hvert. Eins og áður hefur komið fram fá börnin alltaf að kjósa hvað er í matinn.
Nánar
Fréttamynd - Dagur leikskólans 6. febrúar

Dagur leikskólans 6. febrúar

Dagur leikskólans er 6. febrúar næstkomandi, en það var á þeim degi árið 1950 sem frumkvöðlar leikskólakennara stofnuðu fyrstu samtök sín. Tilgangur dagsins er að vekja athygli á hlutverki leikskóla..
Nánar

Þorrablót - Bóndadagskaffi

Á föstudaginn 26. janúar var Þorrablót hjá okkur í Rjúpnahæð. Um morguninn vorum við með Þorra-vinastund þar sem allar deildirnar hittust með hattana sína sem krakkarnir höfðu búið til fyrir Þorrablót
Nánar
Fréttamynd - Þorrablót - Bóndadagskaffi

Þorrablót á föstudaginn 26. janúar

Bóndadagur - Þorrablót Á föstudaginn 26. janúar er öllum pöbbum/öfum/bræðrum/frændum í Rjúpnahæð boðið á lítið Þorrablót í tilefni af Bóndadeginum.....
Nánar
Fréttamynd - Þorrablót á föstudaginn 26. janúar

Gleðilegt nýtt ár. Þrettándagleði og Rafmagnslausi dagurinn

Þrettándagleði í Rjúpnahæð Við héldum upp á þrettándann síðastliðinn föstudag 5. janúar og kvöddum við jólin við hátíðlega athöfn við varðeld. Í vikunni hefur fræðsla og umræða um þennan dag....
Nánar
Fréttamynd - Gleðilegt nýtt ár. Þrettándagleði og Rafmagnslausi dagurinn

Gleðileg jól

Við í leikskólanum Rjúpnahæð óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Nánar
Fréttamynd - Gleðileg jól