Fréttir og tilkynningar

Skipulagsdagur 2. október

Föstudaginn 2. október er skipulagsdagur starfsmanna, þann dag er lokað í leikskólanum.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur 2. október

Covid-19

Í ljósi aðstæðna minnum við á sóttvarnir í leikskólanum. Til þess að takmarka umgang um húsið tökum við á móti börnunum í fataklefanum eins og við höfum verið að gera. Foreldrar koma ekki alla leið ..
Nánar
Fréttamynd - Covid-19

Skipulagsdagur 2. október

Í mars síðastliðnum var skipulagsdegi frestað hjá leikskólum Kópavogs vegna Covid-19, okkar skipulagsdagur var færðu til 2. október nk og verður leikskólinn því lokaður þann dag.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur 2. október

Viðburðir

Skipulagsdagur - leikskólinn lokaður

Fyrsti vetradagur

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla