Fréttir og tilkynningar

Jólaball og Jólamatur

Á morgun ætlum við á Rjúpnahæð að halda uppá jólinn með því að borða góðan jólamat og dansa í kringum jólatréð á jólaballi. Einnig ætla tveir gestir í rauðum fötum að heimsækja okkur...
Nánar
Fréttamynd - Jólaball og Jólamatur

Jólaundirbúningur á Rjúpnahæð.

Jólaundirbúningur á Rjúpnahæð er í fullum gangi. Jólavinastund var svo í dag þar sem kveikt var á kerti númer 2. Svo er Jólaball og Jólamatur næsta miðvikudag 8. desember.....
Nánar
Fréttamynd - Jólaundirbúningur á Rjúpnahæð.

Jólavinastund

Í dag var fyrsta jólavinastundin okkar þar sem við kveiktum á fyrsta kertinu í aðventukransinum, Spádómskertinu. Krakkarnir á Álftahreiðri sáu um að búa til aðventukransana í ár.....
Nánar
Fréttamynd - Jólavinastund

Viðburðir

Jólatréð leikskólans skreytt

Jólatréð leikskólans skreytt

Jólamatur og jólaball

Jólaaðventa í vinastund

Jólaleikrit**

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla