Fréttir og tilkynningar

Þorrablót 2022

Við héldum upp á Bóndadaginn með Þorrablóti á föstudaginn, eins og þið vitið höfum við vanalega boðið pöbbum/öfum/frændum til okkar þennan dag en í ár er það ekki hægt en vonum svo sannarlega....
Nánar
Fréttamynd - Þorrablót 2022

Þorrablót á morgun föstudag

Líkt og í fyrra þurfum við að hafa bóndadaginn með breyttu sniði þar sem við getum ekki boðið pöbbum/öfum/frændum til okkar þann dag.
Nánar
Fréttamynd - Þorrablót á morgun föstudag

Rafmagnslausi dagurinn

Í dag var rafmagnslausi dagurinn hjá okkur :) Þá eru öll ljós slökkt/eða sleginn út og við skemmtum okkur í myrkvinu...
Nánar
Fréttamynd - Rafmagnslausi dagurinn

Viðburðir

Dagur leikskólans

Dagur íslenska táknmálsins

Bolludagur

Sprengidagur

Öskudagur

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla