Fréttir og tilkynningar

Jólaundirbúningur í Rjúpnahæð

Jólaundirbúningur í Rjúpnahæð er í fullum gangi. Jólavinastund var svo í dag þar sem kveikt var á kerti númer 2. Svo er Jólaball og Jólamatur næsta miðvikudag 7. desember....
Nánar
Fréttamynd - Jólaundirbúningur í Rjúpnahæð

Jólaverkstæði

Á þriðjudag og miðvikudag í vikunni voru jólaverkstæðin hjá okkur í Rjúpnahæð þar sem foreldrar komu og áttu notalega stund með börnum sínum og starfsfólki. Í ár var 100% mæting. Yndislegir dagar.....
Nánar
Fréttamynd - Jólaverkstæði

Menningardagar halda áfram

Menningardagarnir okkar á Rjúpnahæð héldu áfram í vikunni. Krummahreiður og Arnarhreiður voru með uppákomu ásamt því að Sóley kennari las fyrir okkur og Seifur barnabarn Maju kennara spilaði á gítar..
Nánar
Fréttamynd - Menningardagar halda áfram

Viðburðir

Jólaaðventa í vinastund

Skreyta jólatréð

Skreyta jólatréð

Jólaball og jólamatur

Jólaaðventa í vinastund

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla