Fréttir og tilkynningar

Opnum aftur eftir sumarfrí

Leikskólinn opnar aftur eftir sumarfrí fimmtudaginn 4.ágúst klukkan 13:00
Nánar
Fréttamynd - Opnum aftur eftir sumarfrí

Sumarkveðja :D

Takk fyrir frábært samstarf á liðnu skólaári, njótið sumarsins með fólkinu ykkar. Hlökkum til að sjá alla sólbrúna eftir sumarlokun :) Sumar-og sólarkveðjur Starfsfólk Rjúpnahæðar
Nánar
Fréttamynd - Sumarkveðja :D

Sumarhátíð Rjúpnahæðar

Á fimmtudaginn í síðustu viku vorum við með sumarhátíð í leikskólanum, í ár höfðum við hana með breyttu og ákveðið var að bjóða ekki foreldrum þar sem afmælishátíðin okkar er nýafstaðin. Við byrjuðum
Nánar
Fréttamynd - Sumarhátíð Rjúpnahæðar

Viðburðir

Skipulagsdagur - leikskólinn lokaður

Dagur læsis

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla