Fréttir og tilkynningar

Verkfallið er hafið/A strike has begun

Ekki hafa náðst samningar og verkfallið er því hafið. Skipulagið sem að við sendum fyrir helgi tekur því gildi núna.
Nánar

Heimsókn frá 1. árs leiklistarnemum við Listaháskóla Íslands

Heimsókn frá 1. árs leiklistarnemum við Listaháskóla Íslands Miðvikudaginn 10. maí komu fimm leikarar úr Listaháskóla Íslands til okkar og sýndu okkur leikrit/söngleik sem heitir Tjarnabotn...
Nánar
Fréttamynd - Heimsókn frá 1. árs leiklistarnemum við Listaháskóla Íslands

Niðurstöður foreldrakönnunar Skólapúlsins 2023

Niðurstöður skólapúlsins voru heldur betur góðar fyrir leikskólann okkar. Foreldrakönnun skólapúlsins er lögð fyrir um 70 leikskóla á öllu landinu og niðurstöður unnar út frá því
Nánar
Fréttamynd - Niðurstöður foreldrakönnunar Skólapúlsins 2023

Viðburðir

Annar í hvítasunnu

Sumarskólinn hefst

Lýðveldisdagurinn

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla