Fréttir og tilkynningar

Bangsadagur Miðvikudaginn 27. október

Alþjóðlegi bangsadagurinn er 27. október Þá mega börnin á Rjúpnahæð koma í náttfötum og bangsa með sér á leikskólann
Nánar
Fréttamynd - Bangsadagur Miðvikudaginn 27. október

Foreldrafundir

Foreldrafundir á Rjúpnahæð verða haldnir í þessari viku. Arnarhreiður er á þriðjudaginn 26. október. Álftahreiður er á miðvikudaginn 27. október. Krummahreiður er á fimmtudaginn 28. október. ....
Nánar
Fréttamynd - Foreldrafundir

Bleikur dagur

Við í Rjúpnahæð héldum uppá bleika daginn í dag. Þá gátu þeir sem vildu komið í einhverju bleiku og komu allflestir í einhverju bleiku í tilefni dagsins.
Nánar
Fréttamynd - Bleikur dagur

Viðburðir

Alþjóðlegi bangsadagurinn

Hrekkjavaka

Menningavikur hefjast

Baráttudagur gegn einelti

Piparkökubakstur

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla