Fréttir og tilkynningar

Leikskólinn lokar í dag klukkan 13:00

Í dag lokar leikskólinn klukkan 13:00, við ákváðum að borða úti í blíðunni í tilefni dagsins. Leikskólinn opnar aftur klukkan 13:00
Nánar
Fréttamynd - Leikskólinn lokar í dag klukkan 13:00

Vináttuvarð Álftahreiðurs

Þegar krakkarnir á Álftahreiðri voru að læra um málhljóðið /v/ með Lubba sýndu þau mikinn áhuga á vörðum og tilgangi þeirra á heiðum og fjöllum landsins. Út frá þeim áhuga bjuggu þau til sína eigin...
Nánar
Fréttamynd - Vináttuvarð Álftahreiðurs

Þrastarhreiður úti í samverustund

Það er svo mikil blíða í dag að Þrastarhreiður færði samverustundina og ávextastundina út í sólina <3 Krökkunum fannst það sko ekki leiðinlegt ;)
Nánar
Fréttamynd - Þrastarhreiður úti í samverustund

Viðburðir

Leikskólinn opnar aftur eftir sumarfrí kl 13:00

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla