Fréttir og tilkynningar

Fréttir af Arnahreiðri

Útskriftahópurinn á Arnahreiðri eru búin að vera að vinna með þema um Eldgos og í tilefni af því ætla þau ásamt kennurunum sínum að fara í Perluna að skoða safnið þar.
Nánar

Blár dagur á morgun

Komið þið sæl Styrktarfélag barna með einhverfu heitir Blár apríl og mánuðurinn er notaður til að halda upp á fjölbreytileikann. 2. apríl er alþjóðadagur vitundar um einhverfu og verður á morgun ....
Nánar

Gleðilega páska

Við viljum þakka ykkur fyrir frábæra samvinnu á þessum tímum sem hefur gengið frábærlega. Við höldum sama skipulagi þegar við mætum aftur eftir páskafrí.
Nánar
Fréttamynd - Gleðilega páska

Viðburðir

Sumardagurinn fyrsti - leikskólinn lokaður

Uppstigningadagur

Skipulagsdagur - námsferð

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla