Fréttir og tilkynningar

Skipulagsdagur 15. september 2023

Við viljum minna á skipulagsdaginn næstkomandi föstudag. Þann dag er leikskólinn lokaður.
Nánar

Berjadagar og uppskeruhátíð

Í þessari viku eru berjadagar. Við erum byrjuð að tína rifsber af trjánum og ætlum að sulta úr þeim á miðvikudaginn. Á föstudaginn ætlum við síðan að hafa vöfflukaffi.
Nánar
Fréttamynd - Berjadagar og uppskeruhátíð

Leikskóladagatal

Hérna er leikskóladagatalið okkar fyrir veturinn 2023-2024
Nánar
Fréttamynd - Leikskóladagatal

Viðburðir

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla