Fréttir og tilkynningar

Sumarskólinn byrjar eftir helgi :)

Á þriðjudaginn hefst sumarskólinn okkar í Rjúpnahæð, þá færist allt starfið okkar út. Sumarskólinn er með örlítið breyttu sniði í ár, þið getið skoðað hér á tengli fyrir ofan - Sumarskóli - hvað.....
Nánar
Fréttamynd - Sumarskólinn byrjar eftir helgi :)

Tilslakanir á samkomubanni 2. júní 2020

Við fögnum því að aðstæður og áherslur í okkar starfi eru að færast aftur í eðlilegt horf eftir ótrúlega reynslu að takast á við heimsfaraldur í sameiningu með áherslum þar sem reyndi að okkur öll...
Nánar
Fréttamynd - Tilslakanir á samkomubanni 2. júní 2020

Skipulagsdagur 22.maí - leikskólinn lokaður

Þar sem við frestuðum námsferðinni okkar verður ekki skipulagsdagur hjá okkur miðvikudaginn 20.maí, þann dag er opið í leikskólanum en skipulagsdagurinn föstudaginn 22.maí heldur sér og er því lokað í
Nánar

Viðburðir

Annar í hvítasunnu - leikskólinn lokaður

Sumarskólinn hefst

Sjómannadagurinn

Útskrift elstu barna

Þjóðhátíðardagur Íslendinga - leikskólinn lokaður

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla