Fréttir og tilkynningar

Heimsókn frá vinum okkar í Tékklandi

Eftir helgi koma til okkar 8 kennarar og stjórnendur frá samstarfsskóla okkar í Tékklandi. Þeir koma til með að verða með okkur á miðvikudaginn í leikskólanum.
Nánar
Fréttamynd - Heimsókn frá vinum okkar í Tékklandi

Uppskeruhátíð á föstudaginn

Á föstudaginn er uppskeruhátíðin okkar í Rjúpnahæð, þann dag smökkum við á grænmetinu sem við ræktuðum í sumar og þeir sem vilja mega mæta í búning að heiman.
Nánar
Fréttamynd - Uppskeruhátíð á föstudaginn

Opnum aftur eftir sumarfrí

Leikskólinn opnar aftur eftir sumarfrí fimmtudaginn 4.ágúst klukkan 13:00
Nánar
Fréttamynd - Opnum aftur eftir sumarfrí

Viðburðir

Fyrsti vetradagur

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla