Fréttir og tilkynningar

Heimsókn frá vinum okkar í Tékklandi

Í gær fengum við frábæra heimsókn frá samstarfsskóla okkar í Tékklandi. Til okkar komu sjö kennarar sem voru að kynna sér starfið okkar þá sérstaklega hvernig við vinnum með lýðræðið í leikskólanum.
Nánar
Fréttamynd - Heimsókn frá vinum okkar í Tékklandi

Samstarfsverkefni Rjúpnahæðar og Základní Skola í Tékklandi

Á mánudaginn í næstu viku koma til okkar 7 kennarar frá Tékklandi. En Rjúpnahæð er í samstarfi við bæði leik- og grunnskóla þar. Verkefnið mun vera frá 2021-2023.
Nánar
Fréttamynd - Samstarfsverkefni Rjúpnahæðar og Základní Skola í Tékklandi

Berjadagar og vöfflukaffi

Vikuna 6-10.september var hin árlega berjavika hjá okkur í Rjúpnahæð. Krakkarnir ásamt kennurum týndu rifsber af trjánum í garðinum og aðstoðuðu við að búa til sultu sem var síðan borðuð með bestu
Nánar
Fréttamynd - Berjadagar og vöfflukaffi

Viðburðir

Dagur friðar

Foreldraviðtöl hefjast

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla