Fréttir og tilkynningar

Fréttir af sumarskólanum

Sumarskólinn byrjaði hjá okkur á miðvikudaginn 1. júní við mikla gleði allra, samverustundin byrjar fyrr núna eða um 9 og sumarskólinn byrjar svo beint eftir það uppúr 9:30....
Nánar
Fréttamynd - Fréttir af sumarskólanum

Útskrift elstu barnanna

Á miðvikudaginn var útskrifuðust börnin á Krummahreiðri við hátíðlega athöfn í Lindakirkju. Foreldrar, systkini, ömmur, afar, frænkur og frændur komu og voru viðstödd....
Nánar
Fréttamynd - Útskrift elstu barnanna

Afmælishátíð í allskonar veðri ;)

Afmælishátíð leikskólans var haldin í gær 25.maí 2022. Ákveðið var að skella í eina góða hátíð þar sem við héldum upp á 20 ára afmæli leikskólans, vorum með opið hús til að sýna foreldrum afrakstur ve
Nánar
Fréttamynd - Afmælishátíð í allskonar veðri ;)

Viðburðir

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla