Fréttir og tilkynningar

Leikskólinn opnar á fimmtudaginn klukkan 13:00

Fimmtudaginn 6. ágúst klukkan 13:00 opnar leikskólinn aftur eftir sumarfrí. Ekki verður hádegismatur eða hvíld í boði og tekið verður á móti börnunum úti er því mikilvægt að þau komi klædd eftir veðri
Nánar
Fréttamynd - Leikskólinn opnar á fimmtudaginn klukkan 13:00

Gleðilegt sumar

Við óskum börnum og foreldrum á leikskólanum Rjúpnahæð gleðilegs sumars og þökkum fyrir veturinn. Kær Kveðja Starfsfólk Rjúpnahæðar
Nánar
Fréttamynd - Gleðilegt sumar

Skóladagatal 2020-2021

Hér í meðfylgjandi link má finna skóladagatal leikskólans fyrir næsta.....
Nánar
Fréttamynd - Skóladagatal 2020-2021

Viðburðir

Leikskólinn opnar klukkan 13:00 eftir sumarleyfi

Uppskeruvika hefst í dag

Uppskeruhátíð Rjúpnahæðar

Berjavika

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla