Fréttir og tilkynningar

Páskakveðja

Um leið og við starfsfólk Rjúpnahæðar viljum óska ykkur gleðilegra páska viljum við þakka ykkur fyrir þann mikla skilning og góðu samvinnu á þessum tímum.....
Nánar
Fréttamynd - Páskakveðja

Vikan í Rjúpnahæð

Vikan í leikskólanum hefur gengið mjög vel hér í Rjúpnahæð, við reynum að halda rútínu eins og hægt er á þessum sérstöku tímum. Við höfum verið mikið úti, inni hafa krakkarnir verið að búa
Nánar
Fréttamynd - Vikan í Rjúpnahæð

Dagur einhverfunnar

Gleðilegan apríl mánuð kæru foreldrar. Við tökum fagnandi á móti apríl eftir þennan furðulega (og rosalega langdregna) mars mánuð.
Nánar
Fréttamynd - Dagur einhverfunnar

Viðburðir

Skírdagur - leikskólinn lokaður

Föstudagurinn langi - leikskólinn lokaður

Páskadagur

Annar í páskum - leikskólinn lokaður

Sumardagurinn fyrsti - leikskólinn lokaður

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla