Fréttir og tilkynningar

Jólaball og jólamatur

Í dag var mikill hátíðisdagur hjá okkur í leikskólanum þar sem við vorum með jólaball og hátíðarjólamat Eins og áður hefur komið fram var dagurinn hjá okkur með breytt sniði, við vorum með tvö...
Nánar
Fréttamynd - Jólaball og jólamatur

Jólaball og jólamatur á föstudaginn

Í síðustu viku bjuggu krakkarnir til jólaskraut á jóltréð okkar í Rjúpnahæð í gær fóru svo Jóna Gulla og Valgerður og keyptu fallegt jólatré sem börnin eru byrjuð að skreyta.
Nánar
Fréttamynd - Jólaball og jólamatur á föstudaginn

Þakklæti til foreldrafélags Rjúpnahæðar

Okkur í Rjúpnahæð langar að þakka foreldrafélaginu fyrir þær gjafir sem þau hafa fært okkur í leikskólanum síðustu misseri. Í sumar keypti foreldrafélagið hjálma fyrir börnin, það var orðin mikil þörf
Nánar
Fréttamynd - Þakklæti til foreldrafélags Rjúpnahæðar

Viðburðir

Fullveldisdagurinn

Jólaball og jólamatur

Aðfangadagur

Jóladagur

Annar í jólum

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla