Fréttir og tilkynningar

Útskrift elstu barna

Á föstudaginn útskrifuðust krakkarnir á Arnarhreiðri við hátíðlega athöfn í Lindakirkju. Foreldrar og systkini komu og voru viðstödd, krakkarnir sungu nokkur lög, Hrönn og Valgerður héldu litla ræðu
Nánar
Fréttamynd - Útskrift elstu barna

Sumarskólinn - fyrsta vikan

Sumarskólinn hófst eins og áður hefur komið fram 1. júní síðastliðinn. Börnin eru mjög ánægð með sumarskólann og margt skemmtilegt í boði.
Nánar
Fréttamynd - Sumarskólinn - fyrsta vikan

Útskriftarferð Arnarhreiðurs

Á þriðjudaginn fór Arnarhreiður í útskriftarferð á Úlfljótsvatn, það var mikil eftirvænting og allir svo spenntir. Krakkarnir fóru með rútu um 9:30 sem er mikið sport, þegar þau komu á Úlfljótsvatn fó
Nánar
Fréttamynd - Útskriftarferð Arnarhreiðurs

Viðburðir

Þjóðhátíðardagur Íslendinga - leikskólinn lokaður

Sumarhátíð

Sumarfríslokun

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla