Fréttir af skólastarfi.

Þorrablót 2021

Í dag héldum við upp á Bóndadaginn með Þorrablóti, eins og þið vitið höfum við vanalega boðið pöbbum/öfum/frændum til okkar þennan dag en í ár er það ekki en vonum svo sannarlega að hægt verði að...
Nánar
Fréttamynd - Þorrablót 2021

Þorrablót á föstudaginn

Eins og svo margt á síðastliðnu ári þurfum við aðeins að breyta venjum hjá okkur. Á föstudaginn er bóndadagur og þorrablót, vanalega höfum við boðið pöbbum/öfum/frændum
Nánar
Fréttamynd - Þorrablót á föstudaginn

Tilslakanir í leikskólanum

Við höfum verið með nokkrar tilslakanir inni í leikskólanum síðustu viku, búið er að opna á milli og flæðismatur byrjaður aftur. Frá og með mánudegi mega foreldrar koma inn í fataklefa, þá munum við..
Nánar
Fréttamynd - Tilslakanir í leikskólanum

Skipulagsdagur föstudaginn 15. janúar

Föstudaginn 15. janúar er skipulagsdagur starfsmanna, þann dag er lokað í leikskólanum.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur föstudaginn 15. janúar

Rafmagnslausi dagurinn á þriðjudaginn

Þriðjudaginn 12. janúar verður rafmagnslausi dagurinn hjá okkur í leikskólanum, þann dag mega börnin koma með vasaljós í leikskólann. Planið er að fara út nokkuð snemma um morguninn með vasaljósin...
Nánar
Fréttamynd - Rafmagnslausi dagurinn á þriðjudaginn

Jólin kvödd

Á miðvikudaginn var þrettándinn hjá okkur í leikskólanum, þar sem jólin voru kvödd. Eins og hefur tíðkast hjá okkur var elsta deildin með stjörnuljós og sungu fyrir hinar deildirnar nokkur lög :)
Nánar
Fréttamynd - Jólin kvödd

Öskudagur nálgast

Gleðilegt ár, nú er allt að komast í rútínu aftur eftir gott jólafrí. Þar sem öskudagurinn er snemma í ár 17. febrúar viljum við biðja ykkur um að koma með bol sem fyrst fyrir öskudagsbúning barnanna.
Nánar
Fréttamynd - Öskudagur nálgast

Jólakveðja frá Rjúpnahæð

Kæru vinir Við sendum ykkur okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsældar á nýju ári. Við þökkum fyrir....
Nánar
Fréttamynd - Jólakveðja frá Rjúpnahæð

Jólaleikrit Rjúpnahæðar

Starfsfólk Rjúpnahæðar gerði sér lítið fyrir og setti upp leikrit í dag. Rauðhetta í jólabúning var útfærð af Heiðu og Unni sem við sýndum í dag. Við erum alveg viss um að vera kölluð inn....
Nánar
Fréttamynd - Jólaleikrit Rjúpnahæðar

Syngjandi Arnarhreiður

Á fimmtudaginn í síðustu viku fóru krakkarnir á Arnarhreiðri og sungu nokkur jólalög fyrir íbúa og starfsfólk í Roðasölum. Vegna Covid-19 máttu krakkarnir ekki fara inn að syngja en þau stóðu á göngus
Nánar
Fréttamynd - Syngjandi Arnarhreiður