Fréttir af skólastarfi.

Leikskólinn opnar á fimmtudaginn klukkan 13:00

Fimmtudaginn 6. ágúst klukkan 13:00 opnar leikskólinn aftur eftir sumarfrí. Ekki verður hádegismatur eða hvíld í boði og tekið verður á móti börnunum úti er því mikilvægt að þau komi klædd eftir veðri
Nánar
Fréttamynd - Leikskólinn opnar á fimmtudaginn klukkan 13:00

Gleðilegt sumar

Við óskum börnum og foreldrum á leikskólanum Rjúpnahæð gleðilegs sumars og þökkum fyrir veturinn. Kær Kveðja Starfsfólk Rjúpnahæðar
Nánar
Fréttamynd - Gleðilegt sumar

Skóladagatal 2020-2021

Hér í meðfylgjandi link má finna skóladagatal leikskólans fyrir næsta.....
Nánar
Fréttamynd - Skóladagatal 2020-2021

Sumarskólinn klárast og sumarleyfi hefst 8. júlí.

Sumarskólinn kláraðist 25. júní með sumarhátíðinni Hérna koma nokkrar myndir frá seinni hluta sumarskólans. Sumarleyfi hefst svo miðvikudaginn 8. júlí og leikskolinn lokar klukkan 13:00 þann dag.....
Nánar
Fréttamynd - Sumarskólinn klárast og sumarleyfi hefst 8. júlí.

Sumarhátíð

Sumarhátíð Rjúpnahæðar var með breyttu sniði þetta árið vegna Covid, þar sem foreldrum og systkinum var ekki boðið í ár. Þrátt fyrir það héldum við glæsilega sumarhátíð....
Nánar
Fréttamynd - Sumarhátíð

Þriðji "Blaðamannafundur" Rjúpnahæðar

Á miðvikudaginn var haldinn þriðji blaðamannafundurinn á Rjúpnahæð. Á fundinum voru tvö erindi frá svæðum í sumarskólanum. Viktor og Hlynur sögðu frá því sem búið var að gerast á íþróttasvæðinu.....
Nánar
Fréttamynd - Þriðji "Blaðamannafundur" Rjúpnahæðar

Sumarhátíð Rjúpnahæðar

Á fimmtudaginn verður sumarhátíð leikskólans haldin. Í ár verður hún með breyttu sniði.....
Nánar
Fréttamynd - Sumarhátíð Rjúpnahæðar

Annar "Blaðamannafundur" Rjúpnahæðar

Á föstudaginn var haldinn annar blaðmannafundur leikskólans þar Maja og Heiða sögðu frá því sem búið væri að gera í Undralandi og í sandkassafjöri í sumarskólanum og fóru yfir hvað væri framundan í...
Nánar
Fréttamynd - Annar "Blaðamannafundur" Rjúpnahæðar

"Blaðamannafundur" Rjúpnahæðar

Á föstudaginn var haldinn fyrsti blaðamannafundurinn í Rjúpnahæð. Á fundinum voru tvö erindi um svæði í sumarskólanum. Sandra sagði frá dans-og listasmiðjunni hvað þau væru búin að vera gera......
Nánar
Fréttamynd - "Blaðamannafundur" Rjúpnahæðar

Sumarskólafréttir og myndir

Sumarskólinn okkar byrjaði fyrir rúmri viku, við erum búin að fá allskonar veður og bralla ýmislegt bæði inni á leikskólalóðinni og fyrir utan hana.
Nánar
Fréttamynd - Sumarskólafréttir og myndir