Fréttir af skólastarfi.

Heimsókn frá vinum okkar í Tékklandi

Í gær fengum við frábæra heimsókn frá samstarfsskóla okkar í Tékklandi. Til okkar komu sjö kennarar sem voru að kynna sér starfið okkar þá sérstaklega hvernig við vinnum með lýðræðið í leikskólanum.
Nánar
Fréttamynd - Heimsókn frá vinum okkar í Tékklandi

Samstarfsverkefni Rjúpnahæðar og Základní Skola í Tékklandi

Á mánudaginn í næstu viku koma til okkar 7 kennarar frá Tékklandi. En Rjúpnahæð er í samstarfi við bæði leik- og grunnskóla þar. Verkefnið mun vera frá 2021-2023.
Nánar
Fréttamynd - Samstarfsverkefni Rjúpnahæðar og Základní Skola í Tékklandi

Berjadagar og vöfflukaffi

Vikuna 6-10.september var hin árlega berjavika hjá okkur í Rjúpnahæð. Krakkarnir ásamt kennurum týndu rifsber af trjánum í garðinum og aðstoðuðu við að búa til sultu sem var síðan borðuð með bestu
Nánar
Fréttamynd - Berjadagar og vöfflukaffi

Skipulagsdagur á mánudaginn 6. september

Á mánudaginn 6.september er skipulagsdagur, þann dag er lokað í leikskólanum.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur á mánudaginn 6. september

Uppskeruhátíð Rjúpnahæðar

Í dag var uppskeruhátíð hjá okkur í Rjúpnahæð, það var tekið upp grænmetið úr garðinum okkar í vikunni og í dag fengum við að smakka það. Einnig sáust fullt af alls konar fígúrum í Rjúpnahæð í dag.
Nánar
Fréttamynd - Uppskeruhátíð Rjúpnahæðar

Uppskeruhátíð á föstudaginn

Á föstudaginn er uppskeruhátíðin okkar í Rjúpnahæð, þann dag smökkum við á grænmetinu sem við ræktuðum í sumar og þeir sem vilja mega mæta í búning að heiman.
Nánar
Fréttamynd - Uppskeruhátíð á föstudaginn

Leikskólinn lokar í dag klukkan 13:00

Í dag lokar leikskólinn klukkan 13:00, við ákváðum að borða úti í blíðunni í tilefni dagsins. Leikskólinn opnar aftur klukkan 13:00
Nánar
Fréttamynd - Leikskólinn lokar í dag klukkan 13:00

Vináttuvarð Álftahreiðurs

Þegar krakkarnir á Álftahreiðri voru að læra um málhljóðið /v/ með Lubba sýndu þau mikinn áhuga á vörðum og tilgangi þeirra á heiðum og fjöllum landsins. Út frá þeim áhuga bjuggu þau til sína eigin...
Nánar
Fréttamynd - Vináttuvarð Álftahreiðurs

Þrastarhreiður úti í samverustund

Það er svo mikil blíða í dag að Þrastarhreiður færði samverustundina og ávextastundina út í sólina <3 Krökkunum fannst það sko ekki leiðinlegt ;)
Nánar
Fréttamynd - Þrastarhreiður úti í samverustund

Sumarlokun leikskólans

Við minnum á að leikskólinn lokar klukkan 13:00 á miðvikudaginn 7. júlí. Boðið verður upp á hádegismat en ekki hvíld þennan dag. Leikskólinn opnar svo aftur klukkan 13:00 fimmtudaginn 5. ágúst.
Nánar
Fréttamynd - Sumarlokun leikskólans