Fréttir af skólastarfi.

Sumarskólinn byrjar eftir helgi :)

Á þriðjudaginn hefst sumarskólinn okkar í Rjúpnahæð, þá færist allt starfið okkar út. Sumarskólinn er með örlítið breyttu sniði í ár, þið getið skoðað hér á tengli fyrir ofan - Sumarskóli - hvað.....
Nánar
Fréttamynd - Sumarskólinn byrjar eftir helgi :)

Tilslakanir á samkomubanni 2. júní 2020

Við fögnum því að aðstæður og áherslur í okkar starfi eru að færast aftur í eðlilegt horf eftir ótrúlega reynslu að takast á við heimsfaraldur í sameiningu með áherslum þar sem reyndi að okkur öll...
Nánar
Fréttamynd - Tilslakanir á samkomubanni 2. júní 2020

Skipulagsdagur 22.maí - leikskólinn lokaður

Þar sem við frestuðum námsferðinni okkar verður ekki skipulagsdagur hjá okkur miðvikudaginn 20.maí, þann dag er opið í leikskólanum en skipulagsdagurinn föstudaginn 22.maí heldur sér og er því lokað í
Nánar

Rjúpnahæð

Góðar fréttir í dag að samningar hafa náðst en þar sem ekki er búið að þrífa leikskólann verður aðeins opið í útiveru frá 9-11 í dag. Leikskólinn opnar á hefðbundnum tíma í fyrramálið
Nánar

Frá Menntasviði Kópavogs

Sæl öll Á tímum sem þessum þar sem daglegt líf barna hefur farið úr skorðum vegna utanaðkomandi áhrifa er mikilvægt að reyna að búa til tíma og rými þar sem þau fá tækifæri......
Nánar
Fréttamynd - Frá Menntasviði Kópavogs

Verkfall Eflingar

Verkfall Eflingar hófst að nýju í dag og verður leikskólinn því miður lokaður frá og með morgundeginum. Við munum nýta daginn á morgun til að skoða hvort það sé einhver möguleiki á að hafa .....
Nánar
Fréttamynd - Verkfall Eflingar

Gleðilegt sumar :)

Gleðilegt sumar öll sömul, hlökkum til að hitta alla á mánudaginn 4. maí, mikið verður gott að fá að vera öll saman <3
Nánar
Fréttamynd - Gleðilegt sumar :)

Skipulagsdagur 22. maí 2020

Föstudaginn 22. maí nk er skipulagsdagur í leikskólanu. Þann dag er lokað.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur 22. maí 2020

Vegna fyrirhugaðra, áframhaldandi verkfallsaðgerða

Yfirlýsing foreldrafélags og foreldraráðs leikskólans Rjúpnahæðar vegna fyrirhugaðra, áframhaldandi verkfallsaðgerða félagsfólks Eflingar 5. maí 2020
Nánar

Páskakveðja

Um leið og við starfsfólk Rjúpnahæðar viljum óska ykkur gleðilegra páska viljum við þakka ykkur fyrir þann mikla skilning og góðu samvinnu á þessum tímum.....
Nánar
Fréttamynd - Páskakveðja