Fréttir af skólastarfi.

Heimsókn frá vinum okkar í Tékklandi

Eftir helgi koma til okkar 8 kennarar og stjórnendur frá samstarfsskóla okkar í Tékklandi. Þeir koma til með að verða með okkur á miðvikudaginn í leikskólanum.
Nánar
Fréttamynd - Heimsókn frá vinum okkar í Tékklandi

Uppskeruhátíð á föstudaginn

Á föstudaginn er uppskeruhátíðin okkar í Rjúpnahæð, þann dag smökkum við á grænmetinu sem við ræktuðum í sumar og þeir sem vilja mega mæta í búning að heiman.
Nánar
Fréttamynd - Uppskeruhátíð á föstudaginn

Opnum aftur eftir sumarfrí

Leikskólinn opnar aftur eftir sumarfrí fimmtudaginn 4.ágúst klukkan 13:00
Nánar
Fréttamynd - Opnum aftur eftir sumarfrí

Sumarkveðja :D

Takk fyrir frábært samstarf á liðnu skólaári, njótið sumarsins með fólkinu ykkar. Hlökkum til að sjá alla sólbrúna eftir sumarlokun :) Sumar-og sólarkveðjur Starfsfólk Rjúpnahæðar
Nánar
Fréttamynd - Sumarkveðja :D

Sumarhátíð Rjúpnahæðar

Á fimmtudaginn í síðustu viku vorum við með sumarhátíð í leikskólanum, í ár höfðum við hana með breyttu og ákveðið var að bjóða ekki foreldrum þar sem afmælishátíðin okkar er nýafstaðin. Við byrjuðum
Nánar
Fréttamynd - Sumarhátíð Rjúpnahæðar

Sumarlokun

Nú fer að koma að sumarlokun hjá okkur í Rjúpnahæð Leikskólinn lokar klukkan 13:00 á þriðjudaginn 5. júlí.
Nánar
Fréttamynd - Sumarlokun

Fréttir af sumarskólanum

Sumarskólinn byrjaði hjá okkur á miðvikudaginn 1. júní við mikla gleði allra, samverustundin byrjar fyrr núna eða um 9 og sumarskólinn byrjar svo beint eftir það uppúr 9:30....
Nánar
Fréttamynd - Fréttir af sumarskólanum

Útskrift elstu barnanna

Á miðvikudaginn var útskrifuðust börnin á Krummahreiðri við hátíðlega athöfn í Lindakirkju. Foreldrar, systkini, ömmur, afar, frænkur og frændur komu og voru viðstödd....
Nánar
Fréttamynd - Útskrift elstu barnanna

Afmælishátíð í allskonar veðri ;)

Afmælishátíð leikskólans var haldin í gær 25.maí 2022. Ákveðið var að skella í eina góða hátíð þar sem við héldum upp á 20 ára afmæli leikskólans, vorum með opið hús til að sýna foreldrum afrakstur ve
Nánar
Fréttamynd - Afmælishátíð í allskonar veðri ;)

Hvað er að gerast á Rjúpnahæð næstu vikurnar?

Heimsókn frá Tékklandi 18. maí ----------- 20 ára afmæli og opið hús 25. maí --------- Sumarskólinn hefst 1. júní ------------------- Útskriftarferð 7. júní ------------------------- Útskrift 8. júní.
Nánar
Fréttamynd - Hvað er að gerast á Rjúpnahæð næstu vikurnar?