Fréttir af skólastarfi.

Verkfallið er hafið/A strike has begun

Ekki hafa náðst samningar og verkfallið er því hafið. Skipulagið sem að við sendum fyrir helgi tekur því gildi núna.
Nánar

Heimsókn frá 1. árs leiklistarnemum við Listaháskóla Íslands

Heimsókn frá 1. árs leiklistarnemum við Listaháskóla Íslands Miðvikudaginn 10. maí komu fimm leikarar úr Listaháskóla Íslands til okkar og sýndu okkur leikrit/söngleik sem heitir Tjarnabotn...
Nánar
Fréttamynd - Heimsókn frá 1. árs leiklistarnemum við Listaháskóla Íslands

Niðurstöður foreldrakönnunar Skólapúlsins 2023

Niðurstöður skólapúlsins voru heldur betur góðar fyrir leikskólann okkar. Foreldrakönnun skólapúlsins er lögð fyrir um 70 leikskóla á öllu landinu og niðurstöður unnar út frá því
Nánar
Fréttamynd - Niðurstöður foreldrakönnunar Skólapúlsins 2023

Fréttir frá Rjúpnahæð

Það hefur ýmislegt verið brasað síðustu daga og vikur hjá okkur á Rjúpnahæð. Núna er loksins frostið á bak og burt og eykst þá útiveran hjá öllum deildum........
Nánar
Fréttamynd - Fréttir frá Rjúpnahæð

Rjúpnahæð síðustu dagar, Öskudagur og fleira.

Bolludagur, sprengidagur og öskudagur eru haldnir hátíðlega á Rjúpnahæð ár hvert.
Nánar
Fréttamynd - Rjúpnahæð síðustu dagar, Öskudagur og fleira.

Uppfært leikskóladagatal

Hér má finna uppfært leikskóladagatal, með réttum dagsetningum á skipulagsdögum í maí og sumarlokun leikskólans
Nánar
Fréttamynd - Uppfært leikskóladagatal

Skipulagsdagur 15. mars

Við minnum á skipulagsdaginn miðvikudaginn 15.mars, þann dag er lokað í leikskólanum. -English- We remind you of the planning day on Wednesday March 15th, the kindergarten will be closed on that day
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur 15. mars

Öskudagur miðvikudaginn 22. febrúar

Á miðvikudaginn er komið að öskudeginum :) það er mikil hátíð í Rjúpnahæð og stendur mikið til. Það hafa komið upp margar hugmyndir frá krökkunum um hvernig á að skreyta.......
Nánar
Fréttamynd - Öskudagur miðvikudaginn 22. febrúar

Konudagskaffi föstudaginn 17. febrúar

Konudagskaffi Á föstudaginn 17.febrúar verður öllum mömmum, ömmum, systrum og frænkum í Rjúpnahæð boðið að koma og njóta með okkur í smá kaffiboði í tilefni Konudagsins Kaffiboðið er á milli 15 - 16
Nánar
Fréttamynd - Konudagskaffi föstudaginn 17. febrúar

Dagur leikskólans

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins í 16. sinn. Við á Rjúpnahæð héldum uppá daginn eins og ár hvert. Eins og áður hefur komið fram fá börnin alltaf að kjósa hvað er í matinn
Nánar
Fréttamynd - Dagur leikskólans