Fréttir af skólastarfi.

Sumarkveðja

Takk fyrir frábært samstarf á liðnu skólaári, njótið sumarsins með fólkinu ykkar. Hlökkum til að sjá alla sólbrúna eftir sumarlokun :) Sumar-og sólarkveðjur Starfsfólk Rjúpnahæðar
Nánar

Næstu vikur hjá okkur á Rjúpnahæð

Sumarskóli Rjúpnahæðar byrjar núna mánudaginn 3. júní. Þá er öll starfsemi leikskólans flutt út. Útskriftarferðinn er 17. maí. Útskriftardagur elstu barnanna er 7. júní
Nánar

Konudagskaffið 23. febrúar 2024

Föstudaginn 23. febrúar héldum við upp á konudaginn í leikskólanum. Þá buðu börnin öllum mömmum, ömmum, frænkum, og systrum í konudagskaffi í leikskólanum. Það var mjög gaman að........
Nánar
Fréttamynd - Konudagskaffið 23. febrúar 2024

Konudagskaffi föstudaginn 23. febrúar

Konudagskaffi Á föstudaginn 23. febrúar verður öllum mömmum, ömmum, systrum og frænkum í Rjúpnahæð boðið að koma og njóta með okkur í smá kaffiboði í tilefni Konudagsins
Nánar
Fréttamynd - Konudagskaffi föstudaginn 23. febrúar

Síðustu dagar í Rjúpnahæð

Bolludagur, sprengidagur og öskudagur eru haldnir hátíðlega á Rjúpnahæð ár hvert.
Nánar
Fréttamynd - Síðustu dagar í Rjúpnahæð

Öskudagur miðvikudaginn 14. febrúar

Á miðvikudaginn er komið að öskudeginum :) það er mikil hátíð í Rjúpnahæð og stendur mikið til. Það hafa komið upp margar hugmyndir frá krökkunum um hvernig á að skreyta og hvað eigi að gera í tilefni
Nánar
Fréttamynd - Öskudagur miðvikudaginn 14. febrúar

Dagur leikskólans 6. febrúar

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins í 17. sinn. Við á Rjúpnahæð héldum uppá daginn eins og ár hvert. Eins og áður hefur komið fram fá börnin alltaf að kjósa hvað er í matinn.
Nánar
Fréttamynd - Dagur leikskólans 6. febrúar

Dagur leikskólans 6. febrúar

Dagur leikskólans er 6. febrúar næstkomandi, en það var á þeim degi árið 1950 sem frumkvöðlar leikskólakennara stofnuðu fyrstu samtök sín. Tilgangur dagsins er að vekja athygli á hlutverki leikskóla..
Nánar

Þorrablót - Bóndadagskaffi

Á föstudaginn 26. janúar var Þorrablót hjá okkur í Rjúpnahæð. Um morguninn vorum við með Þorra-vinastund þar sem allar deildirnar hittust með hattana sína sem krakkarnir höfðu búið til fyrir Þorrablót
Nánar
Fréttamynd - Þorrablót - Bóndadagskaffi

Þorrablót á föstudaginn 26. janúar

Bóndadagur - Þorrablót Á föstudaginn 26. janúar er öllum pöbbum/öfum/bræðrum/frændum í Rjúpnahæð boðið á lítið Þorrablót í tilefni af Bóndadeginum.....
Nánar
Fréttamynd - Þorrablót á föstudaginn 26. janúar