Fréttir af skólastarfi.

Menningadögum að ljúka

Nú er menningadögum að ljúka hjá okkur. Eins og í síðustu viku höfum við fengið til okkar marga góða gesti....
Nánar
Fréttamynd - Menningadögum að ljúka

Hrekkjavaka

Á þriðjudaginn héldum við síðbúna Hrekkjavöku í leikskólanum
Nánar
Fréttamynd - Hrekkjavaka

Menningadagar

Það er búið að vera nóg að gera hjá okkur í vikunni og höfum við fengið til okkar marga góða gesti ásamt uppákomum deildanna. Í þessari viku höfum við fengið til okkar Kristján Hreinsson...
Nánar
Fréttamynd - Menningadagar

Lestrarátak í Rjúpnahæð

Í dag hefjast menningardagarnir okkar í Rjúpnahæð. Við í Rjúpnahæð erum mjög dugleg að lesa í leikskólanum og vonandi eru allir duglegir við það heima líka. Okkur langar að gera lesturinn sýnilegri
Nánar

Menningardagar 4. - 15.nóvember

4.-15. nóvember standa yfir menningardagar í leikskólanum Rjúpnahæð. Menningardagar eru haldnar í tilefni af Degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember. Af því tilefni leggjum við áherslu á íslenskar..
Nánar

Blær komin heim frá Spáni

Í morgun var skemmtileg uppákoma þegar Unnar lögreglumaður kom í heimsókn til okkar í leikskólann. Blær okkar fór nefnilega til Spánar í sumar og þegar hann lenti aftur á Íslandi missti hann..
Nánar

Yndislegur dagur - Alþjóðlegi friðardagurinn 21. september 2

Velkomin á sýninguna okkar !! The European Grandmother Council og Alþjóðlegur friðardagur á Íslandi 21.9.2019 Alþjóðlegur dagur friðar hefur verið haldinn þann 21. september...
Nánar