Fréttir af skólastarfi.

Fréttir af Arnahreiðri

Útskriftahópurinn á Arnahreiðri eru búin að vera að vinna með þema um Eldgos og í tilefni af því ætla þau ásamt kennurunum sínum að fara í Perluna að skoða safnið þar.
Nánar

Blár dagur á morgun

Komið þið sæl Styrktarfélag barna með einhverfu heitir Blár apríl og mánuðurinn er notaður til að halda upp á fjölbreytileikann. 2. apríl er alþjóðadagur vitundar um einhverfu og verður á morgun ....
Nánar

Gleðilega páska

Við viljum þakka ykkur fyrir frábæra samvinnu á þessum tímum sem hefur gengið frábærlega. Við höldum sama skipulagi þegar við mætum aftur eftir páskafrí.
Nánar
Fréttamynd - Gleðilega páska

Páskaglaðningur frá foreldrafélaginu

Foreldrafélag leikskólans færði öllum starfsmönnum páskaegg með páskakveðju, glaðningurinn vakti mikla lukku og þökkum við kærlega fyrir okkur.
Nánar
Fréttamynd - Páskaglaðningur frá foreldrafélaginu

Breytingar vegna skipulagsdags í maí

Síðasta vor stóð til að leikskólinn færi í námsferð til Kanada sem var frestað þar til í ár vegna veirunnar, fyrirhugaðri ferð í maí hefur nú verið frestað aftur vegna veirunnar og verður leikskólinn
Nánar
Fréttamynd - Breytingar vegna skipulagsdags í maí

Starsmannahald í Rjúpnahæð

Hjá okkur í Rjúpnahæð hafa orðið smá breytingar á starfsmannahaldi, Karen Ósk er hætt hjá okkur, hún er að klára námið sitt og fer að vinna á spítalanum, óskum við henni góðs gengis á nýjum vettvangi.
Nánar

Sóttvarnir í Rjúpnahæð

Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi hefur verið gefin út og tók gildi á miðnætti fimmtudaginn 25. mars. Reglugerðin gildir um allt skólastarf á landinu en nær einnig....
Nánar

Leikskólinn opnar klukkan 12:00 í dag

Áríðandi tilkynning Leikskólar á höfuðborgarsvæðinu opna klukkan 12 á morgun vegna hertra sóttvarnarráðstafna sem taka gildi nú á miðnætti. Til að innleiða breytt skipulag hafa sveitarfélögin á hö
Nánar

Daglegt líf í Rjúpnahæð

Í Rjúpnahæð er alltaf nóg að gera, útivera, flæði, myndlistin, útikennsla, samverustundir o.fl :) Á næstu dögum opnum við salinn á ný eftir langt hlé, það verður mikil gleði hjá öllum :)
Nánar
Fréttamynd - Daglegt líf í Rjúpnahæð

Skipulagsdagur 17. mars

Miðvikudaginn 17. mars er skipulagsdagur í leikskólanum, þann dag er lokað.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur 17. mars