Á föstudaginn 20. janúar var Þorrablót hjá okkur í Rjúpnahæð. Um morguninn vorum við með Þorra-vinastund þar sem allar deildirnar hittust með hattana sína sem krakkarnir höfðu búið til fyrir Þorrabló
Kæru vinir
Við sendum ykkur okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsældar á nýju ári. Við þökkum fyrir það viðburðarríka ár sem er senn á enda.
Megi nýja árið vera öllum hamingjuríkt og nóg af knúsum
Í gær vorum við með jólakaffi í leikskólanum þar sem boðið var upp á smákökur og heitt súkkulaði. Í ár var foreldrum loksins boðið í kaffi og smákökur eftir tveggja ára fjarveru....
Á miðvikudaginn var mikill hátíðisdagur hjá okkur í leikskólanum þar sem við vorum með jólaball og hátíðarjólamat.
Fyrst byrjuðu börnin á Álftahreiðri að syngja nokkur jólalög fyrir alla hina.....
Á miðvikudaginn 7. desember ætlum við í Rjúpnahæð að halda upp á jólinn með því að borða góðan jólamat og dansa í kringum jólatréð á jólaballi. Einnig ætla tveir gestir í rauðum fötum að hei.......
Jólaundirbúningur í Rjúpnahæð er í fullum gangi. Jólavinastund var svo í dag þar sem kveikt var á kerti númer 2. Svo er Jólaball og Jólamatur næsta miðvikudag 7. desember....
Á þriðjudag og miðvikudag í vikunni voru jólaverkstæðin hjá okkur í Rjúpnahæð þar sem foreldrar komu og áttu notalega stund með börnum sínum og starfsfólki. Í ár var 100% mæting. Yndislegir dagar.....
Menningardagarnir okkar á Rjúpnahæð héldu áfram í vikunni.
Krummahreiður og Arnarhreiður voru með uppákomu ásamt því að Sóley kennari las fyrir okkur og Seifur barnabarn Maju kennara spilaði á gítar..