Fréttir af skólastarfi.

Hvað er að gerast á Rjúpnahæð næstu vikurnar?

Heimsókn frá Tékklandi 18. maí ----------- 20 ára afmæli og opið hús 25. maí --------- Sumarskólinn hefst 1. júní ------------------- Útskriftarferð 7. júní ------------------------- Útskrift 8. júní.
Nánar
Fréttamynd - Hvað er að gerast á Rjúpnahæð næstu vikurnar?

Samstarfsverkefni Rjúpnahæðar og Tékklands

Leikskólinn okkar er í samstarfi við leik- og grunnskóla í Tékklandi. Verkefnið hefur gengið mjög vel og er heimsókn okkar til þeirra nýafstaðin. Markmið samstarfsins er lýðræði
Nánar
Fréttamynd - Samstarfsverkefni Rjúpnahæðar og Tékklands

Gleðilega páska

Gleðilega páska og njótið páskafrísins
Nánar
Fréttamynd - Gleðilega páska

Alþjóðlegi downs-dagurinn á mánudaginn

Á mánudaginn er alþjóðlegi downs-dagurinn og ætlum við því að fagna fjölbreytileikanum með því að klæðast mislitum sokkum og hvetjum alla til að vera með. Monday is International Downs Day....
Nánar
Fréttamynd - Alþjóðlegi downs-dagurinn á mánudaginn

Skipulagsdagur 16.mars 2022

Við minnum á skipulagsdaginn miðvikudaginn 16.mars, þann dag er lokað í leikskólanum. We remind you of the planning day on Wednesday March 16th, the kindergarten will be closed on that day.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur 16.mars 2022

Sumarlokun 2022/ Summer closing 2022

Við minnum á sumarlokun leikskólans - leikskólinn lokar klukkan 13:00 þann 5. júlí og opnar aftur klukkan 13:00 4. ágúst. We remind you of the summer closing of the kindergarten - the kindergarten
Nánar
Fréttamynd - Sumarlokun 2022/ Summer closing 2022

Öskudagur

Bolludagur, sprengidagur og öskudagur eru haldnir hátíðlega á Rjúpnahæð ár hvert.
Nánar
Fréttamynd - Öskudagur

Öskudagur á miðvikudaginn :)

Á miðvikudaginn er komið að öskudeginum :) það er mikil hátíð í Rjúpnahæð og stendur mikið til. Það hafa komið upp margar hugmyndir frá krökkunum
Nánar
Fréttamynd - Öskudagur á miðvikudaginn :)

"Heimsókn" frá Þýskalandi.

Álftahreiður fékk skemmtilega "Heimsókn" frá Þýskum leikskólabörnum í dag. Svili hennar Unnar deildarstjóra á Álftahreiðri vinnur á leikskóla í Þýskalandi og hittumst við þau á teams í samverustund...
Nánar
Fréttamynd - "Heimsókn" frá Þýskalandi.

Dagur leikskólans

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins í 15. sinn. Við á Rjúpnahæð héldum uppá daginn eins og ár hvert. Eins og áður hefur komið fram fá börnin alltaf að kjósa hvað er í matinn
Nánar
Fréttamynd - Dagur leikskólans