Fréttir af skólastarfi.

Öskudagsfjör

Í dag er búið að vera mikið fjör í leikskólanum, flestir fóru í búningana sína um leið og þau mættu með aðstoða foreldra sinna, en sumir vildu aðeins bíða, það var bara allt í góðu. Opið flæði......
Nánar
Fréttamynd - Öskudagsfjör

Leikskólafræðinemar hjá okkur í Rjúpnahæð

Í dag byrjuðu þrír leikskólafræðinemar í vettvangsnámi hjá okkur þær heita.....
Nánar
Fréttamynd - Leikskólafræðinemar hjá okkur í Rjúpnahæð

Dásamlegt kaffiboð á Konudegi

Í dag var yndislegur dagur þar sem börnin buðu konunum í lífi sínu í kaffiboð í leikskólanum...
Nánar
Fréttamynd - Dásamlegt kaffiboð á Konudegi

Öskudagsundirbúningur

Nú styttist í Öskudaginn sem verður á miðvikudaginn í næstu viku. Það er mikið að gera við gerð búningana, hvort sem það er að sauma, mála eða búa til fylgihluti við búninginn...
Nánar
Fréttamynd - Öskudagsundirbúningur

Konudagskaffi 21.febrúar

Á föstudaginn 21.febrúar verður öllum mömmum, ömmum, systrum og frænkum í Rjúpnahæð boðið að koma og njóta með okkur í smá kaffiboði....
Nánar
Fréttamynd - Konudagskaffi 21.febrúar

Reglulegt skólahald fellur niður 14.febrúar 2020

Á morgun fellur reglulegt skólahald niður. Það fólk sem sinnir neyðarþjónustu, löggæslu, slökkvistörfum og björgunarsveitarútköllum og þurfa á vistun að halda munu leikskólar verða með......
Nánar
Fréttamynd - Reglulegt skólahald fellur niður 14.febrúar 2020

Dagur leikskólans í dag 6.febrúar

Í dag héldum við upp á dag leikskólans. Allar deildirnar hittust í vinastund og sungu...
Nánar
Fréttamynd - Dagur leikskólans í dag 6.febrúar

Dagur leikskólans 6.febrúar

Dagur leikskólans er núna á fimmtudaginn 6.febrúar. Eins og við höfum gert síðastliðin ár spurðum við börnin annarsvegar hvað þau vilja hafa í matinn á degi leikskólans
Nánar
Fréttamynd - Dagur leikskólans 6.febrúar

Uppákoma

Í gær fimmtudag kom Aron Ísak söngvari...
Nánar
Fréttamynd - Uppákoma

Húllumhæ á Bóndadegi

Í dag var ýmislegt um að vera hjá okkur í Rjúpnahæð í tilefni Bóndadagsins
Nánar
Fréttamynd - Húllumhæ á Bóndadegi