Fréttir af skólastarfi.

Leikskólinn lokar í dag klukkan 13:00

Í dag lokar leikskólinn klukkan 13:00, við ákváðum að borða úti í blíðunni í tilefni dagsins. Leikskólinn opnar aftur klukkan 13:00
Nánar
Fréttamynd - Leikskólinn lokar í dag klukkan 13:00

Vináttuvarð Álftahreiðurs

Þegar krakkarnir á Álftahreiðri voru að læra um málhljóðið /v/ með Lubba sýndu þau mikinn áhuga á vörðum og tilgangi þeirra á heiðum og fjöllum landsins. Út frá þeim áhuga bjuggu þau til sína eigin...
Nánar
Fréttamynd - Vináttuvarð Álftahreiðurs

Þrastarhreiður úti í samverustund

Það er svo mikil blíða í dag að Þrastarhreiður færði samverustundina og ávextastundina út í sólina <3 Krökkunum fannst það sko ekki leiðinlegt ;)
Nánar
Fréttamynd - Þrastarhreiður úti í samverustund

Sumarlokun leikskólans

Við minnum á að leikskólinn lokar klukkan 13:00 á miðvikudaginn 7. júlí. Boðið verður upp á hádegismat en ekki hvíld þennan dag. Leikskólinn opnar svo aftur klukkan 13:00 fimmtudaginn 5. ágúst.
Nánar
Fréttamynd - Sumarlokun leikskólans

Sumarhátíð Rjúpnahæðar 2021

Sumarhátíð leikskólans var haldin með pomp og prakt á fimmtudaginn. Það var mikið fjör og mikil gleði, við vorum með varðeld þegar við settum hátíðina, sungum nokkur lög saman, tveir hoppukastalar vor
Nánar
Fréttamynd - Sumarhátíð Rjúpnahæðar 2021

Sumarhátíð leikskólans 24.júní 2021

Sumarhátíð Fimmtudaginn 24. júní 2021
Nánar
Fréttamynd - Sumarhátíð leikskólans 24.júní 2021

Sumarskóli - vika tvö og þrjú

Í vikunni hafa orðið nokkrar breytingar, Arnarhreiðurskrakkarnir eru farin í Ævintýraland í Salaskóla en koma þó eitthvað í heimsókn til okkar upp í Rjúpnahæð. Krakkarnir á Lóu-og Spóahreiðri sem eru
Nánar
Fréttamynd - Sumarskóli - vika tvö og þrjú

Skemmtilegar fréttir í Rjúpnahæð

Í byrjun maí byrjaði nýr matráður hjá okkur í Rjúpnahæð hún Joana Manuela, Joana er frá Portúgal en hefur búið í 17 ár á Íslandi og er næringafræðingur að mennt. Hún hefur brennandi áhuga á hollri mat
Nánar
Fréttamynd - Skemmtilegar fréttir í Rjúpnahæð

Útskrift elstu barna

Á föstudaginn útskrifuðust krakkarnir á Arnarhreiðri við hátíðlega athöfn í Lindakirkju. Foreldrar og systkini komu og voru viðstödd, krakkarnir sungu nokkur lög, Hrönn og Valgerður héldu litla ræðu
Nánar
Fréttamynd - Útskrift elstu barna

Sumarskólinn - fyrsta vikan

Sumarskólinn hófst eins og áður hefur komið fram 1. júní síðastliðinn. Börnin eru mjög ánægð með sumarskólann og margt skemmtilegt í boði.
Nánar
Fréttamynd - Sumarskólinn - fyrsta vikan