Fréttir af skólastarfi.

Páskakveðja

Um leið og við starfsfólk Rjúpnahæðar viljum óska ykkur gleðilegra páska viljum við þakka ykkur fyrir þann mikla skilning og góðu samvinnu á þessum tímum.....
Nánar
Fréttamynd - Páskakveðja

Vikan í Rjúpnahæð

Vikan í leikskólanum hefur gengið mjög vel hér í Rjúpnahæð, við reynum að halda rútínu eins og hægt er á þessum sérstöku tímum. Við höfum verið mikið úti, inni hafa krakkarnir verið að búa
Nánar
Fréttamynd - Vikan í Rjúpnahæð

Dagur einhverfunnar

Gleðilegan apríl mánuð kæru foreldrar. Við tökum fagnandi á móti apríl eftir þennan furðulega (og rosalega langdregna) mars mánuð.
Nánar
Fréttamynd - Dagur einhverfunnar

Samstaða

Okkur langar að þakka ykkur kæru foreldrar fyrir alla þá samstöðu og samheldni á þessum ótrúlegustu tímum þar sem við stöndum eingöngu frammi fyrir áskorunum og ......
Nánar
Fréttamynd - Samstaða

Ánægjulegar fréttir - leikskólinn opnar

Ánægjulegar fréttir , samningarnefnd Eflingar hefur frestað verkfalli frá og með morgundeginum 25.mars. Leikskólinn verður því þrifinn á morgun og opnar á fimmtudaginn 26.mars.
Nánar
Fréttamynd - Ánægjulegar fréttir - leikskólinn opnar

Verkfall enn óleyst

Verkfall Eflingar stendur enn yfir en búið er að boða til samningafundar.....
Nánar
Fréttamynd - Verkfall enn óleyst

Skipulagsdegi frestað um óákveðin tíma !

Í ljósi ástandsins í þjóðfélaginu var ákveðið á fundi leikskólanefndar í gærkvöldi að fresta skipulagsdeginum sem átti að vera núna á mánudaginn 23. mars um óákveðinn tíma. Ef verkfallið verður.....
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdegi frestað um óákveðin tíma !

Starfsdagur 23.mars 2020

Mánudaginn 23.mars nk er starfsdagur í leikskólanum, er því lokað þann dag í leikskólanum.
Nánar
Fréttamynd - Starfsdagur 23.mars 2020

Samningar náðust ekki

Því miður náðust ekki samningar í dag hjá Eflingu og verður leikskólinn því lokaður áfram. Ekki hefur verið boðað á annan fund...
Nánar

Tilkynning frá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu

Tilkynning frá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu er varðar starfsemi grunn- og leikskóla. Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir....
Nánar
Fréttamynd - Tilkynning frá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu