Fréttir af skólastarfi.

Jólaball og Jólamatur

Á morgun ætlum við á Rjúpnahæð að halda uppá jólinn með því að borða góðan jólamat og dansa í kringum jólatréð á jólaballi. Einnig ætla tveir gestir í rauðum fötum að heimsækja okkur...
Nánar
Fréttamynd - Jólaball og Jólamatur

Jólaundirbúningur á Rjúpnahæð.

Jólaundirbúningur á Rjúpnahæð er í fullum gangi. Jólavinastund var svo í dag þar sem kveikt var á kerti númer 2. Svo er Jólaball og Jólamatur næsta miðvikudag 8. desember.....
Nánar
Fréttamynd - Jólaundirbúningur á Rjúpnahæð.

Jólavinastund

Í dag var fyrsta jólavinastundin okkar þar sem við kveiktum á fyrsta kertinu í aðventukransinum, Spádómskertinu. Krakkarnir á Álftahreiðri sáu um að búa til aðventukransana í ár.....
Nánar
Fréttamynd - Jólavinastund

Auka Menningardagar

Fimmtudaginn 25. nóvember fengum við góða heimsókn þegar Guðný Jónsdóttir og María Konráðsdóttir komu til okkar og spiluðu á Selló og sungu fyrir okkur nokkur lög...
Nánar
Fréttamynd - Auka Menningardagar

Síðustu menningardagarnir

Núna fer að líða undir lok á menningarvikunum okkar. Miðvikudaginn 17. nóvember kom hún Aðalbjörg Ellertsdóttir til okkar og spilaði á þverflautu fyrir okkur og sagði okkur einnig frá henni. Faðir...
Nánar
Fréttamynd - Síðustu menningardagarnir

Jólamánuðurinn

Hér má sjá jóladagskrá leikskólans :)
Nánar
Fréttamynd - Jólamánuðurinn

Menningarvikur. Dagur íslenskrar tungu.

Menningarvikurnar halda áfram hjá okkur. Í gær mánudaginn 15. nóvember voru Spóahreiður og Lóuhreiður með uppákomu fyrir okkur og í dag 16. nóvember var Krummahreiður með uppákomu fyrir okkur......
Nánar
Fréttamynd - Menningarvikur. Dagur íslenskrar tungu.

Skipulagsdagur 18. nóvember

Við viljum minna á að það er skipulagsdagur 18. nóvember hjá okkur á Rjúpnahæð. Þann dag er leikskólinn lokaður.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur 18. nóvember

Menningardagar

Í dag komu þau Aron Axel Cortes og móðir hans Krystyna Cortes og sungu og spiluðu nokkur lög fyrir okkur...
Nánar
Fréttamynd - Menningardagar

Menningardagar halda áfram

Menningardagarnir okkar halda áfram. Í dag fimmtudaginn 11. nóvember fengum við góðan gest til okkar í Rjúpnahæð. Þá kom hann Guðmundur Hafsteinsson til okkar.....
Nánar
Fréttamynd - Menningardagar halda áfram