Fréttir af skólastarfi.

Lífið í Rjúpnahæð

Það er alltaf líf og fjör í Rjúpnahæð þrátt fyrir Covid og takmarkaða umgengni um leikskólann. Við höfum mikið verið úti enda veðrið verið nokkuð gott, Jóna Gulla bjó til....
Nánar
Fréttamynd - Lífið í Rjúpnahæð

Bleikur dagur á föstudaginn

Á föstudaginn næsta 16.október ætlum við að hafa bleikan dag í Rjúpnahæð þá mega börnin mæta í einhverju bleiku ;)
Nánar
Fréttamynd - Bleikur dagur á föstudaginn

Covid-19 tímar

Ég vil enn og aftur þakka ykkur fyrir hjálpina og stuðninginn við þær breyttu aðstæður sem við höfum þurft að aðlaga okkur að nú aftur í baráttunni við Covid-19. Þetta gengi aldrei svona vel nema með
Nánar
Fréttamynd - Covid-19 tímar

Skipulagsdagur 2. október

Föstudaginn 2. október er skipulagsdagur starfsmanna, þann dag er lokað í leikskólanum.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur 2. október

Covid-19

Í ljósi aðstæðna minnum við á sóttvarnir í leikskólanum. Til þess að takmarka umgang um húsið tökum við á móti börnunum í fataklefanum eins og við höfum verið að gera. Foreldrar koma ekki alla leið ..
Nánar
Fréttamynd - Covid-19

Skipulagsdagur 2. október

Í mars síðastliðnum var skipulagsdegi frestað hjá leikskólum Kópavogs vegna Covid-19, okkar skipulagsdagur var færðu til 2. október nk og verður leikskólinn því lokaður þann dag.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur 2. október

Rjúpnahæð í leik og starfi

Í Rjúpnahæð er alltaf líf og fjör. Aðlögun barna hefur gengið vel sem hefur þó verið með breyttu sniði vegna Covid-19 en allt hefst það með góðri samvinnu við foreldra. Við bjóðum nýjum börnum....
Nánar
Fréttamynd - Rjúpnahæð í leik og starfi

Skipulagsdagur 4. september

Við minnum á skipulagsdaginn á föstudaginn 4. september, þann dag er lokað í leikskólanum.
Nánar

Vöfflukaffi

Í dag var hátíðarvöfflukaffi með tilheyrandi kósýheitum. Rúnar kokkur ásamt starfsfólki bökuðu vöfflur í dag handa öllum sem var bornar voru fram með nýlagaðir sultu sem við gerðum í gær í leikskólanu
Nánar
Fréttamynd - Vöfflukaffi

Mannauður Rjúpnahæðar

Við erum svo lukkuleg hér í Rjúpnahæð að vera með svo frábæran, flottan og fjölbreyttan starfsmannahóp, núna í sumar hafa orðið nokkrar breytingar hjá okkur....
Nánar