Breytingar vegna skipulagsdags í maí

Síðasta vor stóð til að leikskólinn færi í námsferð til Kanada sem var frestað þar til í ár vegna veirunnar, fyrirhugaðri ferð í maí hefur nú verið frestað aftur vegna veirunnar og verður leikskólinn því opinn 12.maí en lokað verður vegna skipulagsdags föstudaginn 14.maí.