Páskaglaðningur frá foreldrafélaginu

Foreldrafélag leikskólans færði öllum starfsmönnum páskaegg með páskakveðju, glaðningurinn vakti mikla lukku og þökkum við kærlega fyrir okkur.