Menningarvikur. Dagur íslenskrar tungu.

Menningarvikurnar halda áfram hjá okkur. Í gær mánudaginn 15. nóvember voru Spóahreiður og Lóuhreiður með uppákomu fyrir okkur og í dag 16. nóvember var Krummahreiður með uppákomu fyrir okkur......
Lóuhreiður söng lag um könguló fyrir okkur og Lóuhreiður söng lagið "upp á grænum, grænum hól".
Krummahreiður söng svo lagið "Draumar geta ræst"
Einnig er dagur íslenskrar tungu í dag og á Lubbi okkar 12 ára afmæli í dag og var sungið fyrir hann afmælissönginn í tilefni dagsins.
Myndir fylgja fréttinni.
Fréttamynd - Menningarvikur. Dagur íslenskrar tungu. Fréttamynd - Menningarvikur. Dagur íslenskrar tungu. Fréttamynd - Menningarvikur. Dagur íslenskrar tungu. Fréttamynd - Menningarvikur. Dagur íslenskrar tungu. Fréttamynd - Menningarvikur. Dagur íslenskrar tungu. Fréttamynd - Menningarvikur. Dagur íslenskrar tungu.

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn