Sumarleyfi leikskólans 2022

Samkvæmt könnun sem var send á foreldra og starfsfólk í síðustu viku um hvort tímabilið hentar fyrir sumarlokun þá varð seinna tímabilið fyrir valinu. Sumarlokun leikskólans er þá frá hádegi 5. júlí og leikskólinn opnar á hádegi 4. ágúst.
Eins og myndin sýnir þá kusu 82 í kosningunni, 10 völdu fyrra tímabilið eða 12,2 % og 72 seinna tímabilið eða 87,8 %.