Reglulegt skólahald fellur niður 14.febrúar 2020

Á morgun fellur reglulegt skólahald niður. Það fólk sem sinnir neyðarþjónustu, löggæslu, slökkvistörfum og björgunarsveitarútköllum og þurfa á vistun að halda munu leikskólar verða með lágmarksmönnun fyrir þá sem þurfa.


Ef þið þurfið á vistun að halda hringið í Hrönn leikskólastjóra í síma 840-2684 eða Margréti aðstoðarleikskólastjóra 865-2405 fyrir klukkan 22:00 í kvöld¿