Samstarfsverkefni Rjúpnahæðar og Tékklands

Leikskólinn okkar er í samstarfi við leik- og grunnskóla í Tékklandi. Verkefnið hefur gengið mjög vel og er heimsókn okkar til þeirra nýafstaðin. Markmið samstarfsins er lýðræði og skólinn sem við erum í samstarfi við er tiltölulega nýr og stefna þau að því að starfa á lýðræðislegan hátt. Verkefnið er með Facebook síðu Czech Icelandic Cooperation | Facebook og þar setjum við ásamt þeim inn færslur reglulega.
Ef þið viljið fylgjast með þá endilega kíkið á ¿¿ Helga Margrét leikskólakennari í Rjúpnahæð sér um að setja inn færslur að lámarki einu sinni í mánuði um starfið okkar og þá helst lýðræðisverkefni Krummahreiðurs -Dýr lifand sem liðin-