Uppskeruhátíð á föstudaginn

Á föstudaginn er uppskeruhátíðin okkar í Rjúpnahæð, þann dag smökkum við á grænmetinu sem við ræktuðum í sumar og þeir sem vilja mega mæta í búning að heiman.

Uppskeruhátíð Rjúpnahæðar föstudaginn 2. september 2022


Kl: 8:00-10:00        Börnin koma í hús og mega koma í búningum í tilefni dagsins.
                            
Kl: 10:00-11:20     Grænmetishlaðborð, í boði er grænmeti úr garðinum okkar
                              Uppskeruball
 
Kl:11:20-13:00        Hátíðarhlaðborð
Matseðill: Íslensk kjötsúpa með grænmetinu úr garðinum.

Börn og starfsfólk mæta í búningum að eigin vali.