Heimsókn frá vinum okkar í Tékklandi

Eftir helgi koma til okkar 8 kennarar og stjórnendur frá samstarfsskóla okkar í Tékklandi. Þeir koma til með að verða með okkur á miðvikudaginn í leikskólanum. Einnig verða kennarafundir í vikunni þar sem umræður verða um verkefnið, fyrirlestrar og fleira.
Við hlökkum til að taka á móti þeim aftur hér í Rjúpnahæð