Menningardagar halda áfram

Menningardagarnir okkar á Rjúpnahæð héldu áfram í vikunni.
Krummahreiður var með uppákomu fyrir okkur 14. nóvember og sungu nokkur lög sem þau hafa verið að æfa í vetur.
Arnarhreiður var svo með uppákomu fyrir okkur 15. nóvember og fóru þau með kvæðið buxur, vesti, brók og skó ásamt því að syngja nokkur lög fyrir okkur.
Á degi Íslenskra tungu eða 16. nóvember átti Lubbi 13 ára afmæli. Í því tilefni fóru elstu þrjár deildinar í heimsókn á Árbæjarsafnið að leita af lubbabeinum og annað skemmtilegt. Ásamt því að Sóley kennari las fyrir okkur ur einni bók og sungu allir á leikskólanum afmælislagið fyrir Lubba.
Föstudaginn 18. nóvember kom svo barnabarn Maju kennara, hann Seifur, til okkar og spilað nokkur lög á gítar. Hann er 7 ára gamall og á klárlega framtíðina fyrir sér í gítarleik.
Myndir fylgja fréttinni.
Fréttamynd - Menningardagar halda áfram Fréttamynd - Menningardagar halda áfram Fréttamynd - Menningardagar halda áfram Fréttamynd - Menningardagar halda áfram Fréttamynd - Menningardagar halda áfram Fréttamynd - Menningardagar halda áfram Fréttamynd - Menningardagar halda áfram Fréttamynd - Menningardagar halda áfram Fréttamynd - Menningardagar halda áfram Fréttamynd - Menningardagar halda áfram Fréttamynd - Menningardagar halda áfram Fréttamynd - Menningardagar halda áfram Fréttamynd - Menningardagar halda áfram Fréttamynd - Menningardagar halda áfram Fréttamynd - Menningardagar halda áfram Fréttamynd - Menningardagar halda áfram Fréttamynd - Menningardagar halda áfram Fréttamynd - Menningardagar halda áfram

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn