Jólaundirbúningur í Rjúpnahæð

Jólaundirbúningur í Rjúpnahæð er í fullum gangi. Jólavinastund var svo í dag þar sem kveikt var á kerti númer 2. Svo er Jólaball og Jólamatur næsta miðvikudag 7. desember.
Börnin hafa í vikunni verið að undirbúa jólin með alls konar föndri.
Það var svo jólavinastund í dag og kveikt á kerti númer tvö sem heitir Betlehemskerti. Það er alltaf næst elsta deildin sem sér um vinastundina um jólin og er það í höndum Arnarhreiðurs þessa dagana.
Svo í næstu viku munum við skreyta jólatréð á mánudag og þriðjudag, svo á miðvikudaginn 7. desember er jólaball og jólamatur hjá okkur í Rjúpnahæð.
Hér koma svo myndir frá síðustu tveimur Jólavinastundum.
Fréttamynd - Jólaundirbúningur í Rjúpnahæð Fréttamynd - Jólaundirbúningur í Rjúpnahæð Fréttamynd - Jólaundirbúningur í Rjúpnahæð Fréttamynd - Jólaundirbúningur í Rjúpnahæð Fréttamynd - Jólaundirbúningur í Rjúpnahæð Fréttamynd - Jólaundirbúningur í Rjúpnahæð Fréttamynd - Jólaundirbúningur í Rjúpnahæð Fréttamynd - Jólaundirbúningur í Rjúpnahæð Fréttamynd - Jólaundirbúningur í Rjúpnahæð Fréttamynd - Jólaundirbúningur í Rjúpnahæð

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn