Jólakaffi foreldra

Í gær vorum við með jólakaffi í leikskólanum þar sem boðið var upp á smákökur og heitt súkkulaði. Í ár var foreldrum loksins boðið í kaffi og smákökur eftir tveggja ára fjarveru.
Alltaf jafn gaman að fá foreldrana í smá heimsókn í leikskólann.
Yndislegur dagur með upphaldsfólkinu okkar.
Fréttamynd - Jólakaffi foreldra Fréttamynd - Jólakaffi foreldra Fréttamynd - Jólakaffi foreldra Fréttamynd - Jólakaffi foreldra Fréttamynd - Jólakaffi foreldra Fréttamynd - Jólakaffi foreldra

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn