Þorrablót á föstudaginn 20. janúar

Bóndadagur - Þorrablót

Á föstudaginn 20.janúar er öllum pöbbum/öfum/bræðrum/frændum í Rjúpnahæð boðið á lítið Þorrablót í tilefni af Bóndadeginum


Þorrablótið er á milli 15:00-16:00.


Hlökkum til að sjá ykkur sem flesta :)