Niðurstöður foreldrakönnunar Skólapúlsins 2023

Niðurstöður skólapúlsins voru heldur betur góðar fyrir leikskólann okkar. 
Foreldrakönnun skólapúlsins er lögð fyrir um 70 leikskóla á öllu landinu og niðurstöður unnar út 
frá því. Í ár var svarhlutfall foreldra mjög gott eða 82,8%.
Í flestum þáttum vorum við töluvert yfir meðallagi, öðrum um og rétt yfir meðallagi en einstaka 
þættir þóttu ábótavant.

Hér má sjá helstu niðurstöður Skólapúlsins