Heimsókn frá 1. árs leiklistarnemum við Listaháskóla Íslands

Heimsókn frá 1. árs leiklistarnemum við Listaháskóla Íslands
Miðvikudaginn 10. maí komu fimm leikarar úr Listaháskóla Íslands til okkar og sýndu okkur leikrit/söngleik sem heitir Tjarnabotn.  Söguhetjan heitir Pálína og er stelpa sem þykir rosalega gaman að vera í símanum og er oft utan við sig. Hún lendir í því að detta ofan í tjörnina í Reykjavík og ferðast inn í töfra heim sem ber nafnið Tjarnarbotn. Þar hittir hún fjöruga fiska og einnig fangelsisstjóra sem ber nafnið Ámundur Áll.
Megin þemu verksins eru núið, vinátta og hugrekki. 
Einn faðir á leikskólanum var á meðal leikara og þökkum við þeim kærlega fyrir að koma og sýna okkur þetta leikverk.

Fréttamynd - Heimsókn frá 1. árs leiklistarnemum við Listaháskóla Íslands Fréttamynd - Heimsókn frá 1. árs leiklistarnemum við Listaháskóla Íslands Fréttamynd - Heimsókn frá 1. árs leiklistarnemum við Listaháskóla Íslands Fréttamynd - Heimsókn frá 1. árs leiklistarnemum við Listaháskóla Íslands Fréttamynd - Heimsókn frá 1. árs leiklistarnemum við Listaháskóla Íslands Fréttamynd - Heimsókn frá 1. árs leiklistarnemum við Listaháskóla Íslands Fréttamynd - Heimsókn frá 1. árs leiklistarnemum við Listaháskóla Íslands Fréttamynd - Heimsókn frá 1. árs leiklistarnemum við Listaháskóla Íslands Fréttamynd - Heimsókn frá 1. árs leiklistarnemum við Listaháskóla Íslands Fréttamynd - Heimsókn frá 1. árs leiklistarnemum við Listaháskóla Íslands Fréttamynd - Heimsókn frá 1. árs leiklistarnemum við Listaháskóla Íslands Fréttamynd - Heimsókn frá 1. árs leiklistarnemum við Listaháskóla Íslands

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn