Sumarskóli á verkfallstímum

Þetta hafa verið skrítnir dagar í Rjúpnahæð á meðan verkfallið er. Í leikskólann okkar vantar helminginn af starfsfólkinu okkar og mjög fá börn eru hverju sinni. Við reynum þó að gera gott úr hlutunum og höldum minni sumarskóla, við höfum verið mikið með sápukúlur, krítar, nýja bolta, sulla og fleirra :) Við gerum gott úr þessum sérstöku dögum hjá okkur og vonum að samningar náist fljótlega svo að við getum sameinast öll í leikskólanum sem fyrst. Nokkrar myndir fylgja fréttinni
Fréttamynd - Sumarskóli á verkfallstímum Fréttamynd - Sumarskóli á verkfallstímum Fréttamynd - Sumarskóli á verkfallstímum Fréttamynd - Sumarskóli á verkfallstímum Fréttamynd - Sumarskóli á verkfallstímum Fréttamynd - Sumarskóli á verkfallstímum

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn