Verkfall heldur áfram - leikskólinn lokaður
Því miður náðust ekki samningar í dag og nýr fundur boðaður á mánudag klukkan 10:00. 
Leikskólinn verður því lokaður á morgun föstudag 13.mars og á mánudaginn 16.mars. 
Endilega fylgist vel með fréttum, við munum senda ykkur tölvupóst um leið og við fáum einhverjar fréttir 
Á morgun verð ég við í leikskólanum milli 8:00 og 10:00 ef að þið þurfið að nálgast föt úr fataklefanum.