Jólaverkstæði Rjúpnahæðar

Loksins er komið að okkar árlega jólaverkstæði :) Jólaverkstæðið er 14:30-16:30 og Mói ríður á vaðið á morgun og Mýri er síðan á miðvikudag. Okkur í leikskólanum þykir alltaf jafnt vænt um þennan dag þar sem við komum öll saman börn, foreldrar og starfsfólk og eigum notalega stund saman.