Verkfall enn óleyst

Verkfall Eflingar stendur enn yfir en búið er að boða til samningafundar í fyrramálið 24.mars, vonum við svo sannarlega að hann verði árangursríkur.
Við látum ykkur vita um leið og við fáum einhverjar fréttir.