Verkfall Eflingar

Verkfall Eflingar hófst að nýju í dag og verður leikskólinn því miður lokaður frá og með morgundeginum.

Við munum nýta daginn á morgun til að skoða hvort það sé einhver möguleiki á að hafa skert skólastarf á meðan á verkfallinu stendur.

Við munum upplýsa ykkur um leið og eitthvað skýrist.