Skipulagsdagur 22.maí - leikskólinn lokaður

Þar sem við frestuðum námsferðinni okkar verður ekki skipulagsdagur hjá okkur miðvikudaginn 20.maí, þann dag er opið í leikskólanum en skipulagsdagurinn föstudaginn 22.maí heldur sér og er því lokað í leikskólanum þann dag.