Sumarskólinn klárast og sumarleyfi hefst 8. júlí.

Sumarskólinn kláraðist 25. júní með sumarhátíðinni þótt opið verði ennþá í búleiknum fram að sumarfríi.
Hérna koma nokkrar myndir frá seinni hluta sumarskólans.

Sumarleyfi hefst svo miðvikudaginn 8. júlí og leikskolinn lokar klukkan 13:00 þann dag. Leikskólinn opnar svo aftur fimmtudaginn 6. ágúst og opnar klukkan 13:00 þann dag.

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn