Skipulagsdagur 2. október

Í mars síðastliðnum var skipulagsdegi frestað hjá leikskólum Kópavogs vegna Covid-19, okkar skipulagsdagur var færðu til 2. október nk og verður leikskólinn því lokaður þann dag.