Bleikur dagur á föstudaginn

Á föstudaginn næsta 16.október ætlum við að hafa bleikan dag í Rjúpnahæð þá mega börnin mæta í einhverju bleiku ;)