Skipulagsdagur á morgun - leikskólinn lokaður

Á morgun er skipulagsdagur í leikskólanum, þá er leikskólinn lokaður.
Sjáumst hress á föstudaginn á glimmer-glamúrdegi :) við ætlum að gera okkur glaðan dag og hafa glimmer-glamúrdag, ef börnin vilja mega þau mæta í einhverju sem þeim finnst glimmer og glamúr <3