Jólin kvödd

Á miðvikudaginn var þrettándinn hjá okkur í leikskólanum, þar sem jólin voru kvödd. Eins og hefur tíðkast hjá okkur var elsta deildin með stjörnuljós og sungu fyrir hinar deildirnar nokkur lög :) Það var ansi kalt úti en allir höfðu gaman af.
Nokkrar myndir fylgja fréttinni :)

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn