Arnarhreiður er ein af fjórum elstu deildum leikskólans og þar eru börnin 24 talsins. Börnin eru fædd 2015.

Starfsmennirnir á deildinni eru fimm, en þeir eru:

Valgerður Ósk Sigurjónsdóttir Leikskólakennari og deildarstjóri 
Stefanía Björnsdóttir Leiðbeinandi
Valbona Bytgi Leiðbeinandi
Nína Guðbjörg Jóhannsdóttir Uppeldis- og menntunarfræðingur
Birta Nótt Sara Salvamoser  Leiðbeinandi
Birna Rebekka Björnsdóttir Þroskaþjálfi

 

Ef foreldrar/forráðamenn þurfa að hringja beint inná deild er síminn hjá okkur 441-6713

 

Starfsáætlun Arnarhreiðurs 2018-2019

Smelltu hér (PDF skjal) til að sjá starfsáætlun Arnarhreiðurs