Lóuhreiður

 Lóuhreiður er ein af yngstu deildum leikskólans, börnin eru fædd árið 2017-2018 og eru 12 talsins.

 Starfsmenn deildarinnar eru fjórir:

Hrönn Gísladóttir
Leikskólaliði - deildarstjóri
Gróa JónsdóttirLeiðbeinandi
Lilja Dögg Guðmundsdóttir
Deildarstjóri og naglafræðingur
Fæðingarorlof
Tinna Hrönn ÓskarsdóttirLeiðbeinandi
Karen Sif ÁrsælsdóttirLeiðbeinandiEf foreldrar/forráðamenn þurfa að hringja beint inná deild er síminn hjá okkur 441-6715

 

Starfsáætlun 2018-2019


Smelltu hér (PDF skjal) til að sjá starfsáætlun Lóuhreiðurs