Lundur er íþróttasalurinn okkar hérna í Rjúpnahæð. Það er öllum deildum leikskólans skipt niður í hópa og hver hópur kemur einu sinni í viku í Lund í skipulagða hreyfistund. Áhersla er lögð á að öll börn fái þá örvuna sem þau þurfa í salnum. Lagt er upp með hreyfileikjum, þrautabrautum, slökun, tónlist o.m.fl.

Linda sér um hreyfistund á Þrastar-, Lóu-, Spóa- og Arnarhreiðri. Hlynur sér um hreyfistund á Krummahreiðri og Viktor sér um hreyfistund á Álftahreiðri

Hreyfistundirnar í Lundi raðast niður á deildirnar eftirfarandi:

Þrastarhreiður Miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl 9:00-9:30
Lóuhreiður
Þriðjudaga 
Spóahreiður
Mánudaga 
Arnarhreiður
Fimmtudaga
ÁlftahreiðurMiðvikudaga
Krummahreiður
Föstudaga