Sími 4416700

Lundur

Lundur

Um Lund


Lundur er íþróttasalurinn okkar hérna í Rjúpnahæð. Það er öllum deildum leikskólans skipt niður í hópa og hver hópur kemur einu sinni í viku í Lund í skipulagða hreyfistund. Áhersla er lögð á að öll börn fái þá örvuna sem þau þurfa í salnum - leggjum upp með - hreyfileikjum - þrautabrautum- slökun- tónlist o.m.fl.

Ábyrgðaraðilar eru á hverri deild sem sjá um umsjón með hreyfingu barnanna. 

Ábyrgðarmenn hreyfistunda á hverri deild eru:

Þrastarhreiður: 
Lóuhreiður: 
Spóahreiður: 
Arnarhreiður:
Álftahreiður: 
Krummahreiður: 


Hreyfistundirnar í Lundi raðast niður á deildirnar eftirfarandi:

Þrastarhreiður -      Mánudagar og miðvikudagar kl.9:00-9:30. Þriðjudagar kl.8:45-9:15 
Lóuhreiður -            Mánudagar kl.10:00-11:30 (30mín hver hópur)
Spóahreiður -          Miðvikudagar kl.10:00-11:30 og kl.12:45-13:30 (45 mín hver hópur)
Arnarhreiður -         Þriðjudagar kl.10:00-11:30 og kl.12:45-13:30 (45 mín hver hópur)
Álftahreiður -           Föstudagar kl.10:00-11:30 og kl.12:45-13:30 (45 mín hver hópur)
Krummahreiður -     Fimmtudagar kl.10:00-11:30 og kl.12:45-13:30 (45 mín hver hópur)Þetta vefsvæði byggir á Eplica