Við leikskólann er starfandi foreldraráð. Í því eru sex foreldrar ásamt leikskólastjóra. Fundirnir eru haldnir í leikskólanum tvisvar til þrisvar á ári að morgni til.
Þeir sem sitja í foreldraráði 2019-2020 eru:
Erna Björk Sigurðardóttir
Sólborg Ýr Sigurðardóttir
Guðbjörg Sigríður Hauksdóttir
Erna Björg Róbertsdóttir
Berglind Möller
Bára Sigurbjörg Ólafsdóttir