Áður en börnin hætta í leikskólanum er útskrift barnanna sem er stór dagur hjá þeim og er mikilli spenningur fyrir deginum. Þau bjóða foreldrum/forráðamönnum sínum í útskriftarkaffi þar sem boðið er upp á kaffi og köku. Börnin fá þá afhent útskriftarskjal, minningabók og rós frá leikskólanum.


Útskriftarhópur Rjúpnahæðar 2018