Sóley Arna Friðriksdóttir okkar er nemi í leikskólakennarafræðum og erum við svo heppin að hafa hana hjá okkur í sumar og þegar hún er í fríi í skólanum. Í sumar var hún á uppgötvunar og útikennslusvæðinu og skráði niður leik nokkra barna. ef þið smellið á linkana hér fyrir neðan getið þið séð nokkrar skráningar. Það er svo gaman að sjá hvernig leikurinn þróast hjá krökkunum, hugmyndaflugið þeirra og hversu ólíkur leikurinn getur verið þrátt fyrir að þau séu að nota sama efniviðinn. 

Skráning1.pdf                       Skráning4.pdf        

Skráning2.pdf                       Skráning5.pdf    

Skráning3.pdf                       Skráning6.pdf